HEIMA ÆFINGA KERFI Á ÍSLENSKU MEÐ TÖNYU

Öll fjölskyldan getur æft saman heima hjá sér. Þú getur niðurhalað æfingunum og haft aðgang að þeim í tölvunni þinni eða á USB-kubbi. Þú getur gert æfingarnar hvar sem er, hvenær sem er, það þarf ekki netaðgang til að horfa á myndböndin.

Kaupa heima æfinga kerfi

SKEMMTILEG ÁRANGURSRÍK NÁMSKEIÐ í HEILSUSKÓLA TANYU

Ný 10-vikna námskeið hefjast 6. janúar 2020. Sendu tölfupóst eða skilaboð á Facebook til að skrá þig. Takmarkaður fjöldi á öllum námskeiðunum.

10-vikna FIT and FABULOUS námskeið fyrir konur– verð 41.900 kr.
Tímasetningar:
Hópur A: mán., mið., fös. kl. 6.00 – kennari Tanya
Hópur B: mán., mið. kl. 17.10 og fim. kl. 17.00 – kennarar Tanya og Þórunn

10-vikna STRETCH & SHAPE (Teygjun og mótun) / MJÚKT JÓGA námskeið, tvisvar í viku kl. 18.00 til 19.00 þri. og fim., verð 31.900 kr., kennarar Tanya og Edda Guðjnósdóttir

10-vikna DANSFJÖR fyrir lengra komna þrisvar í viku mán. og mið. kl. 18.10 og lau. kl. 10, verð 41.900 kr., kennari Tanya

10-vikna LES MILLS BARRE (ballet fitness) námskeið, tvisvar í viku, tímar mið. og fös. kl. 7.00 til 7.45, verð 31.900 kr., kennari Tanya

10-vikna AQUA ZUMBA námskeið í Kópavogslauginni einu sinni í viku kl. 19.30 til 20.25 á þriðjudögum, verð 19.900 kr., kennari Tanya. Hver iðkandi þarf að hafa eigið aðgangskort í Kópavogslaugina en allir 18 ára og yngri og 67 ára og eldri fá frían aðgang.

10-vikna AQUA YOGA (jóga æfingar og teygjur í vatni) og DJÚPSLÖKUNAR FLOT námskeið í Kópavogs lauginni, einu sinni í viku, kl. 20.30 til 21.20 á þriðjudögum, verð 19.900 kr., kennari Tanya. Innifalið í verði er afnot af flotbúnaði sem lætur þig upplifa einstakt þyngdarleysi í vatninu. Hver iðkandi þarf að hafa eigið aðgangskort í Kópavogslaugina en allir 18 ára og yngri og 67 ára og eldri fá frían aðgang.

10-vikna ZUMBA FITNESS námskeið fyrir styttra komna. Tímar kl. 16.15 á mánu- og miðvikudögum, verð 31.900 kr., kennari Marta Ruth

10-vikna COMBAT FITNESS námskeið fyrir karlmenn tvisvar í viku, tímar þri. og fim. kl. 19.30, verð 31.900 kr., kennari Sensei Halldór

4-vikna EINKAÞJÁLFUN fyrir dömur og herra, þrisvar í viku – verð 51.900.

20160208_172357

COMBAT FITNESS

Combat Fitness haust 2016

Trampoline Fitness

Þolþjálfun og mótun kviðvöðvana á trampólíni og svo auka kviðæfingar í lok tímans.

Trampoline fitness 3
Jákvæð áhrif trampólín þjálfunar:
– hröð brennsla sem hjálpar þér að tóna vöðvana og brenna fitu;
– mjúk hreyfing sem fer vel með liðamót.
– aukið jafnvægi;
– frábært í sjúkraþjálfun;
– frábært fyrir kviðvöðva

Við notum Jumpsport 570 PRO trampólín með stórt hoppsvæði. Jumpsport trampólínin fara mun betur með líkama og liðamót heldur en hefðbundin gorma trampólín.

Trampoline fitness 4

2015-01-28 17.30.58

Aha tilboð - mynd

Aqua Zumba

Aqua Zumba

2015-01-28 17.30.58

Kaupa námskeið

Sagan hennar Oddrúnar

Sumarið 2015 fór Oddrún Ólafsdóttir í pop-up Aqua Zumba tíma  í Ásgarði. Þá um haustið byrjaði hún svo að stunda Aqua Zumba hjá Kristbjörgu. Eins og svo margir var hún búin að prófa allt undir sólinni í líkamsrækt og einhvern veginn hentaði ekki neitt. Það var líka erfitt að mæta á staðinn rúmlega 150 kg og ætla að fara að taka eitthvað á því. Fyrsti veturinn í Aqua Zumba missti hún 10 kg.

Það var svo um vorið 2016 að Oddrún fór í magahjáveitu aðgerð. Þegar það var orðið auðveldara að léttast þá varð líka auðveldara að hreyfa sig. Haustið 2016 byrjaði Oddrún í Zumba fyrir byrjendur í Heilsuskóla Tönyu. Aqua Zumba heillaði svo mikið að hún vildi sjá hvort Zumba á landi yrði jafn skemmtilegt. Oddrún fór aðeins lengra út fyrir þægindaramman þegar hún ákvað að skrá sig á Strong by Zumba námskeið hjá Tönyu. Í byrjun gat hún ekki einu sinni farið niður á golf og gerði gólfæfingarnar ýmist standandi eða sitjandi á stól. En ekki gafst hún upp!

Á ekki lengri tíma hefur ýmislegt runnið til sjávar. Í febrúar 2017 fékk Oddrún réttindi sem Zumba Fitness, Zumba Kids kennari og er komin með Aqua Zumba kennararéttindi. Sumarið 2017 steig hún svo enn lengra út fyrir þægindaramman og skráði sig á réttindanámskeið í Strong by Zumba. Oddrún hefur nú prófað að kenna Aqua Zumba á námskeiðunum hjá Kristbjörgu og hjá Tönyu.

Í dag þakkar Oddrún Zumba árangurinn sem hún hefur náð. Því án allrar þessarar hreyfingar hefði hún ekkert endilega náð að halda sér svona vel í horfinu. Komin í kjörþyngd og alveg ótrúlega sátt með lífið. Oddrún er fyrirmynd og innblástur fyrir marga til að halda áfram, gefast ekki upp og vera óhrædd við að láta drauma sína rætast þrátt fyrir að í fyrstu virðist það vera ómögulegt. Kjörorð Oddrúnar er:

Zumba lágmark einu sinni á dag.

Einkaþjálfun í Heilsuskólanum

Óli mynd nr. 1

Óli mynd nr. 2

Óli mynd nr. 3

Guðbjörg Sigurgeirsd. mynd nr. 5

anja-aslaug-gisladottir-1

anja-aslaug-gisladottir-2

anja-aslaug-gisladottir-3

anja-aslaug-gisladottir-4

Skrá mig í einkaþjálfun

Heilsuskóli Tanyu / Tanya's Health and Fitness School / Smiðjuvegur 4, græn gata, 2. hæð / heilsuskolitanyu@heilsuskolitanyu.is / Sími 773-6500 /