Kennarar Heilsuskólans

Kennarar Heilsuskólans

Tanya Dimitrova

Tanya Dimitrova

 

Vefsíða Tönyu

Strong vefsíða Tönyu

Tanya Dimitrova er alþjóðlega löggiltur heilsuræktar-, jóga- og dans kennari með yfir 30 ára reynslu. Hún rekur Heilsuskóla Tanyu í Kópavogi, sem er dans-, fitness- og jóga stúdíó sem Tanya stofnaði 2013. Hún hefur verið að dansa frá 3 ára aldri. Tanya stofnaði Dans Dívu sýningar danshópinn á árinu 2010 og síðan þá hafa Tanya og Dans Dívurnar verið með fjölmörg skemmtiatriði við ýmis tækifæri: á þjóðhátíðardeginum 17. júní, í Kvennahlaupinu í Garðabæ, á Menningarnótt í Reykjavík, á Björtum Dögum í Hafnarfirði og margt margt fleira. Tanya er meðlimur í Delta Kappa Gamma – félag kvenna í fræðslustörfum. Áhugamál hennar fyrir utan dans, jóga og fitness eru fagurbókmenntir, ljóðaskáldskapur, dýravernd og sakamálarannsóknir. Uppháhalds stundirnar hennar eru að fá Dans Dívurnar með sér upp á sviði!

 

Réttindi:
Certified Body Pump instructor
Certified Body Step instructor
Certified Body Combat instructor
Certified Body Jam instructor
Certified Body Vive instructor
Certified Les Mills Tone instructor
Certified Les Mills Barre instructor
Certified RPM instructor
Certified Gravity instructor
Certified Fit Pilates instructor
Certified Zumba Fitness dance instructor + Pro Skills (Professional cueing course)
Certified Zumba Gold dance instructor
Certified Zumba Toning instructor
Certified Aqua Zumba instructor
Certified Zumba Gold Toning instructor
Certified Zumbatomic instructor
Certified Zumba Core instructor
Certified Zumba Glutes instructor
Certified Zumba Burst instructor
Certified Zumba Sentao instructor
Certified Zumba Step instructor
Certified World Rhythms instructor
Certified Zumba Kids and Kids Jr. instructor
Certified STRONG by Zumba instructor
Certified Bellicon Academy (Trampoline Fitness) instructor
Certified professional dancer (1987)

Certified Bellicon Academy (Trampoline Fitness) instructor
Certified professional dancer (1987)
RYT-500+ framhalds yoga kennara réttindi frá Amarayoga, sem uppfyllir kröfur Jógakennarafélags Íslands. Er meðlimur í Jógakennarafélagi Íslands – JKFÍ – RYT 500.
200+ tíma Hafyoga kenararéttindi í H.A.F. Yoga (Holistic Aqua Flow), sem uppfyllir kröfur Yoga Alliance of America
50 tíma Yin Yoga kennara réttindi með Josh Summers
30 tíma Yin Fascia Yoga kennara réttindi með Beta Lisboa

20 tíma Yoga Nidra kennara réttindi með Matsyendra Saraswati

 

 

Þórdís Edda Guðjónsdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi jógakennari frá 2012 og einkaþjálfari frá 2013. Kennir Curvy Yoga, Yoga for Round Bodies, grunntíma í jóga, klassískt jóga, einkatíma, Vinyasa, mjúkt jóga, jóga fyrir börn og jóga fyrir unglinga. Er skráður JKFÍ-RYT-500 jógakennari hjá Jógakennarafélagi Íslands, sjá http://www.jogakennari.is/kennarar Var meðstjórnandi í Jógakennarafélagi Íslands 2014-2015 og ritari 2015-2018.

Þórunn Stefánsdóttir er með áralanga reynslu af líkamsræktar kennslu m.a. úr Baðhúsinu, Sporthúsinu, WorldClass og Hilton Reykjavík Spa. Hún er ÍAK einkaþjálfari og með kennarapróf í Fit Pilates 2009. Hún er með alþjóðleg kennararéttindi frá LES MILLS í : Body Pump, CXWORKS, GRIT seríunni þ.e. Strength/Plyo/Cardio ásamt Sh’bam. Einnig hefur hún sótt námskeið í Tæfitnessboxing í Tælandi og Ketilbjöllunámskeið hjá Steve Maxwell ásamt ýmsum næringar-og bætiefnanámskeiðum víða. Áhugamál hennar tengjast flest líkamsrækt og heilbrigðum lífstíl, söng og tónlíst (enda menntaður óperusöngvari með langan starfsferil þar líka). Hún kennir alls konar tíma, m.a. styrk og þol, Tabata, ketilbjöllutíma, HIIT, Buttlift, Fit Pilates og core-tíma.