TANYA og Dans Dívurnar

IMG_7865

IMG_0570B

TANYA og Dans Dívurnar

Tanya og Dans Dívurnar er danshópur áhugakvenna um dans. Þær byrjuðu sem svokallaðar “Front Row Divas” í Zumba tímunum hjá Tanyu – alltaf fremstar, alltaf í besta skapi og alltaf duglegar. Tanya Dimitrova stofnaði sýningarhópinn árið 2010 og síðan þá hafa Tanya og Dans Dívurnar verið með fjölmörg skemmtiatriði við ýmis tækifæri: á þjóðhátíðardeginum 17. júní, í Kvennahlaupinu í Garðabæ, á Menningarnótt í Reykjavík, á Björtum Dögum í Hafnarfirði og margt margt fleira. Dans Dívurnar elska að dansa, en það liggur löng og ströng erfiðisvinna á bak við hvern einasta dans.

Tanya og Dans Dívurnar er sýningardanshópur.
Tanya and the Dance Divas is a show dance group.
Viljir þú bóka Tanya og Dans Dívurnar sem skemmtiatriði á árshátíð eða viðlíka atburði, sendu skilaboð á heilsuskolitanyu@heilsuskolitanyu.is.

Like us on FACEBOOK!

3

cropped-IMG_9567.jpg

Tanya og Dans Dívurnar með skemmtiatriði í einka veislu- horfa á videó

Tanya og Dans Dívurnar með skemmtiatriði á Menningarnótt 2014 – horfa á videó

Tanya og Dans Dívurnar með skemmtiatriði Sumardaginn Fyrsta 2015