Zumba Sentao

ZUMBA SENTAO™
ZumbaSentaoJuly2014
Sex fætur vinna betur en tveir!
Með því að umbreyta stólnum þínum í sjóðandi heitan dansfélaga þinn, mun dúndur dansæfingakerfið Zumba Sentao™ styrkja kviðvöðvana þína og mjóbak, brenna hitaeiningum og móta vöðvana. Þetta byltingakennda æfingakerfi er þolþjálfum og styktarþjálfun í senn, þar sem þú munt hlusta á eldheita, exotíska tónlistartakta frá hinum ýmsum heimshornum og þú munt dansa sem aldrei fyrr! Zumba Sentao™ er frábær nýjung, ekki missa af því!
ZUMBA SENTAO™ æfingakerfið er innbyggt í Zumba námskeiðinu.