Body Pump

BODY PUMP™
Body Pump

BODY PUMP™ er fyrir alla sem vilja öðlast vel tónaða vöðva á sem skemmstum tíma. Í tímunum notum við létt eða meðal létt lóð og gerum margar endurtekningar af lyftingunum til þess að fá allsherjar líkamsþjálfun. Í einum Body Pump tíma muntu brenna ca. 590 hitaeiningum. Þjálfarinn mun leiða þig í gegnum vísindalega hannaðar hreyfingar og aðferðir með hvetjandi og örvandi tónlist til að hjálpa þér að afkasta meira heldur en ef þú æfðir einn.

Body Pump tíminn verður í hvert skipti skemmtileg áskorun fyrir þig – hann mun halda þér við efnið og fá þig til mæta aftur og aftur.

Body Pump þjálfar alla helstu vöðva líkamans á einum klukkutíma. Byrjaðu að æfa Body Pump til að móta líkama þinn án þess að bæta á þig of miklum vöðvum.

Body Pump æfingakerfið er í boði á FIT & FABULOUS námskeiðinu.