Body Vive

BODY VIVE™
Body Vive

BODY VIVE™ er fyrir þá sem vilja æfa allt í einu: fullkomin blanda af þolþjálfun, fitubrennslu, styrktarþjálfun og æfingum fyrir kvið og mjóbak. Í einum Body Vive tíma muntu brenna ca. 490 hitaeiningum.  Body Vive hefur verið þróað af færustu og fremstu fitness fagmönnum í heiminum. Samsetningin af framstigi, hnébeygjum, skokki og styrkjandi æfingum með teygjuböndum ásamt fjörugri tónlist mun fylla þig orku og færa þér ótrúlega vellíðan.Lærðu vel réttu tæknina til þess að fá mestan árangur úr tímunum. Reynslumikill þjálfari mun leiða þér á réttan hátt í gegnum Body Vive og lætur þig framkvæma æfingarnar rétt og örugglega í samræmi við þjálfunar stig þitt.  Body Vive brennir fitu og hjálpar þér að byggja upp styrk og þol. Þar af leiðandi muntu verða orkumeiri og liðugri og öðlast betra jafnvægi og styrk í kviðvöðvum og mjóbaki.   Body Vive æfingakerfið er í boði á FIT & FABULOUS námskeiðinu.