PiYo

PiYo – skemmilegt nýtt æfingakerfi

PiYo

PiYo er ný tegund áskorunar, sem sameinar Pilates og jóga. Þú munt brenna hitaeiningum, tóna vöðvana, styrkja miðjuna – kvið og mjóbak, þjálfa jafnvægið og teygja mjög vel á öllum vöðvum. PiYo verður í boði á aðhaldsnámskeiðinu og í kvennaleikfiminni. Smelltu hér til að sjá brot úr PiYo æfingunum.