Spinning Inferno

SPINNING INFERNO

Attending Spinning Class

Tíminn samanstendur af 40-mínútna spinning tíma við taktfasta skemmtistaða partý-tónlist þar sem þú munt brenna helling af hitaeiningum. Þáttakendur stjórna sjálfir mótstöðu spinning hjólsins en tónlistin stjórnar hraðanum. Góðar teygjur í lok tímans.

Þessi snilldar samsetning mun auka þol og þrek þitt, örva fitubrennsluna, styrkja miðju líkamans, lær- og rass vöðvana og koma þér í gott skap með frábærri og hvetjandi tónlist.

Kaupa SPINNING INFERNO námskeið, tvisvar í viku

Horfa á upptöku úr Spinning Inferno tímunum okkar

Hópmyndir í Heilsuskólanum 2016