Zumba Step

ZUMBA STEP™
Zumba Step Final
ZUMBA STEP – nýjasta nýtt frá Zumba! Sameinar partý-stemmninguna úr hefðbundna Zumba æfingakerfinu og fitness þættinum sem pallurinn býður upp á. Zumba námskeiðið verður fjölbreytt, en mesta áherslan verður lögð á Zumba Step þetta skiptið. Þetta er dansveisla með pöllum þar sem partýið heldur áfram og er fært á hærra plan.
Ertu þreytt, stressuð og orkulítil? Þá er Zumba Step æfingakerfið fyrir þig. Þú munt endurheimta orkuna og verður eftir hvern tíma sterkari líkamlega og andlega til að takast á við daglegt amstur.
Zumba Step æfingakerfið er innbyggt í Zumba námskeiðinu.