Gæsun og steggjun

24

Heilsuskóli Tanyu býður upp á aðstöðu og frábæra skipulagða skemmtun fyrir gæsa- eða steggjapartý, sem er ca. klukkutími að lengd. Ýmsar skemmtilegar uppákomur – Burlesque, Zumba, magadans, cabaret, hópdans og fleira. Við útfærum þína eigin hugmynd, hafðu samband með því að senda póst á heilsuskolitanyu@heilsuskolitanyu.is. Það er hægt að koma með eigin veitingar og drykki til okkar, en kaffið er í boði Heilsuskólans. Verð 3.500 kr. per mann, lágmarksfjöldi 10 manns.

Það er einnig í boði í Heilsuskóla Tanyu að skipuleggja og bóka gæsun eða steggjun í Trampoline Fitness tíma, LES MILLS BARRE (ballet fitness tíma), sundlaugar dans fjör í  Aqua Zumba tíma í sundlaug Kópavogs, sem er ekta sundlaugar-Hollywood danspartý. Sendu fyrirspurn til að fá frekari upplýsingar.

IMG_5290

Trampoline Fitness í Heilsuskóla Tanyu

20160521_122429

Glamúr ljósmyndataka getur fylgt með gegn aukakostnaði. Sýnishorn af glamúr myndatöku er hægt að sjá hér.