DANSFJÖR fyrir lengra komna

DANSFJÖR fyrir lengra komna

Dansfjör er skemmtileg og árangursrík fitubrennslu- og þolþjálfunnarveisla, sem er full af gleði. Dansað við nýjustu, heitustu og vinsælustu lögin í hvert skipti (Bruno Mars, Justin Timberlake, Meghan Trainor, Chris Brown, Jason Derulo, Ed Sheeran, Enrique Iglesias, Alvaro Soler og fl.). Leynist dans stjarna í þér?

Kaupa Dansfjör námskeið fyrir lengra komna