Um Heilsuskóla Tanyu

Banner5CoverPhoto

Um Heilsuskóla Tanyu

Heilsuskóli Tanyu er skrásett vörumerki.
Heilsuskóli Tanyu er lítill og persónulegur heilsuræktar- og dansskóli í notalegu og afslöppuðu umhverfi þar sem þér mun líða vel og þú munt fá þá fræðslu og leiðsögn sem þú þarfnast til þess að hugsa betur um þig og þína heilsu. Morgun-, kvöld- og helgar tímar – kvennaleikfimi, aðhaldsnámskeið, Pilates, Body Pump, Body Vive, Les Mills Tone, Les Mills Barre, Brazil Butt Lift, Burlesque, Zumba Fitness, Zumba Sentao, Zumba Toning, Zumba Gold, Zumba Step, Zumba Gold, Aqua Zumba, Trampoline Fitness, Curvy Yoga, spinning. Tanya Dimitrova er löggiltur alþjóðlegur heilsuræktar- og danskennari með yfir 30 ára reynslu. Það er hægt að bóka einka einstaklings- eða hóptíma með því að senda skilaboð á heilsuskolitanyu@heilsuskolitanyu.is.
IMG_7756
IMG_7798