Trampoline Fitness – Abs From Hell

Trampoline fitness

Kaupa Trampoline Fitness – Abs From Hell námskeið

Þolþjálfun og mótun kviðvöðvana á trampólíni og svo auka kviðæfingar í lok tímans.

Jákvæð áhrif trampólín þjálfunar

– hröð brennsla sem hjálpar þér að tóna vöðvana og brenna fitu;

– mjúk hreyfing sem fer vel með liðamót.

– aukið jafnvægi;

– frábært í sjúkraþjálfun;

– frábært fyrir kviðvöðva.

Við notum Jumpsport 570 PRO trampólín með stórt hoppsvæði. Jumpsport trampólínin fara mun betur með líkama og liðamót heldur en hefðbundin gorma trampólín.

Trampoline fitness 4

Horfa á kynningavideó

Horfa á upptöku úr Trampoline Fitness tímunum okkar

Horfa á aðra upptöku úr Trampoline Fitness tímunum okkar

Hópmyndir í Heilsuskólanum 2016

 

Kaupa Trampoline Fitness – Abs From Hell námskeið

Trampoline fitness 2