Námskeið

SKEMMTILEG ÁRANGURSRÍK NÁMSKEIÐ í HEILSUSKÓLA TANYU

Ný námskeið hefjast 12. október 2020, en þú getur byrjað strax ef pláss er til á námskeiðunum. Sendu tölvupóst eða skilaboð á Facebook til að skrá þig. Takmarkaður fjöldi á öllum námskeiðunum.

10-vikna FIT and FABULOUS námskeið fyrir konur– verð 41.900 kr.
Tímasetningar:
Hópur A: mán., mið., fös. kl. 6.00 – kennari Tanya
Hópur B: mán., mið. kl. 17.10 og fim. kl. 17.00 – kennarar Tanya og Þórunn

Bónus tími Klassískt Pilates kl. 9.00 á laugardögum

10-vikna STRETCH & SHAPE (Teygjun og mótun) / MJÚKT JÓGA námskeið, tvisvar í viku kl. 18.00 til 19.00 þri. og fim., verð 31.900 kr., kennarar Tanya og Edda Guðjónsdóttir – UPPSELT

10-vikna DANSFJÖR fyrir lengra komna þrisvar í viku mán. og mið. kl. 18.10 og lau. kl. 10, verð 41.900 kr., kennari Tanya

4-vikna LES MILLS BARRE (ballet fitness) námskeið, tvisvar í viku, tímar mið. og fös. kl. 7.00 til 7.45, verð 17.900 kr., kennari Tanya

10-vikna AQUA ZUMBA námskeið í Kópavogslauginni tvisvar í viku kl. 19.35 til 20.20 á þriðju- og fimmtudögum, verð 29.900 kr., kennari Tanya. Hver iðkandi þarf að hafa eigið aðgangskort í Kópavogslaugina en allir 18 ára og yngri, 67 ára og eldri og öryrkjar fá frían aðgang í sund og borga bara fyrir námskeiðið.

10-vikna AQUA YOGA (jóga æfingar og teygjur í vatni) og DJÚPSLÖKUNAR FLOT námskeið í Kópavogs lauginni, tvisvar í viku, kl. 20.30 til 21.15 á þriðju- og fimmtudögum, verð 29.900 kr., kennari Tanya. Innifalið í verði er afnot af flotbúnaði sem lætur þig upplifa einstakt þyngdarleysi í vatninu. Hver iðkandi þarf að hafa eigið aðgangskort í Kópavogslaugina en allir 18 ára og yngri, 67 ára og eldri og öryrkjar fá frían aðgang í sund og borga bara fyrir námskeiðið.

4-vikna EINKAÞJÁLFUN fyrir dömur og herra, þrisvar í viku – verð 51.900.

 

2015-01-28 17.30.58

Trampoline fitness 3