COMBAT FITNESS fyrir karlmenn

COMBAT FITNESS

Combat Fitness haust 2016

Þetta námskeið er fyrir menn sem vilja komast í betra form á skemmtilegan og frumlegan hátt. Þjálfarinn verður sensei Halldór Svavarsson. Halldór er mjög reyndur íþróttamaður, margfaldur Íslandsmeistari í karate, fyrrum Norðurlanda meistari í frjálsum bardaga og fyrrum landsliðsþjálfari í karate.

Ekki er þörf á kunnáttu í bardagalist til að taka þátt á námskeiðinu. Tímarnir verða mjög fjölbreyttir: bardaga-tækni, fókus-púðar, sjálfsvörn, þolþjálfun, snerpu- og viðbragðsþjálfun, þrekæfingar og interval training með klukku. Á þessu námskeiði verður mikið action! Ef þig hefur alltaf langað til að fá innsýn í bardagatækni og bardagalist á öruggan hátt í góðum félagskap, þá er þetta þitt tækifæri! Sendu skilaboð til að skrá þig.

Horfa á videó með Sensei Halldóri

Horfa á upptökur úr Combat Fitness tímunum okkar