BUTT LIFT heima æfinga kerfi A – “skauta” æfingar

6.500 kr.

Description

BUTT LIFT 55-mínútna heima æfinga kerfi A (á íslensku) – “skauta” æfingar með Tönyu

Þetta æfingakerfi er sérþróað fyrir konur sem vilja stinnari kúlurass sem lítur betur út í sundfötunum, nærfötunum eða í uppáhalds gallabuxunum. Leyndarmálið er svokallað “þríhyrninga” æfingakerfi fyrir bossann sem þjálfar alla þrjá stærstu rassvöðvana á mismunandi hátt til þess að móta og styrkja rassvöðvana og móta flottan kúlurass.

Heilsuskóli Tanyu / Tanya's Health and Fitness School / Smiðjuvegur 4, græn gata, 2. hæð / heilsuskolitanyu@heilsuskolitanyu.is / Sími 773-6500 /